Þingmenn, krefjist afsagnar viðskiptaráðherra

 

Ekki vegna þess að hann spáði ótímabæru andláti bankakerfisins.

Ekki vegna þess að hann sem fulltrúi framkvæmdavaldsins reyndi með afar ósmekklegum hætti að hafa áhrif á dóma Hæstaréttar með hræðsluáróðri.

Ekki vegna þess að maðurinn hafði ekkert Plan B tilbúið.

 

Nei, heldur vegna þess að hann er vanhæfur svo önnur eins ólíkindi hefur ekki sést í skráðri sögu mannsins.

Hann á sér enga afsökun að taka þátt í hörmulegustu ríkisstjórn vestræns lýðræðis.

Aðrir ráðherrar hafa jú valdagræðgina og pólitíska siðblindu sér til afsökunar.  

Nema Ragna auðvitað, hún er að reyna að gera gagn, og er eini starfandi ráðherra landsins í dag.

 

En ekkert afsakar Gylfa, ekkert.  

Takist honum ekki að sanna fyrir þingheim að hann sé valdagráðugur  eða pólitískt siðblindur, þá er eitthvað mikið að manninum að bendla nafn sitt og Háskóla Íslands við þessa hörmung sem er langt komin með að ganga frá þjóð okkar.

Enginn ærlegur maður bendlar nafn sitt við þessa hörmung.

Gylfi á að víkja.

Kveðja að austan.


mbl.is Gylfi gefur skýrslu vegna dómsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég borga með þúsund krónu íslenskum víxli fyrir hvert hár af hausnum af þessum endemis fávitum sem stýra þessu landi...þvílík steypa!!.

Óskar Arnórsson, 25.6.2010 kl. 05:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 1653
  • Frá upphafi: 1412767

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1473
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband