Fyrsta bit skjaldborgar ríkisstjórnarinnar.

 

Okkar svar er að styðja Besta flokkinn í komandi kosningum.  

Ef kjósendur þurrka VG og Samfylkinguna út í kosningunum, þá munum við loksins sjá breytingar á stefnu ríkisstjórnarinnar.

Til að koma í veg fyrir samskonar útrýmingu í næstu Alþingiskosningum, þá mun ríkisstjórnin loksins axla ábyrgða á þátt  stjórnvalda í Hruninu og koma með raunhæfar tillögur á vanda heimilanna.

 

Munum að framtíð okkar allra er í húfi.  

Engin þjóð lifir af með lungann af ungu barnafólki í fjötrum Hrunskulda.

Hjálpum okkur með því að hjálpa þeim.

Fellum Hrunflokkana út úr borgarstjórn.

Kjósum Besta flokkinn.

Kveðja að austan.


mbl.is Heimili undir hamarinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Kvaran

Því miður er Besti flokkurinn bara að bjóða fram í borgarstjórnarkosningum og við á landsbyggðinni getum ekki krotað okkar x við Æ

Kolbrún Kvaran, 28.5.2010 kl. 07:18

2 identicon

þessi skjaldbaka(borg) ríkistjórnarinnar er andskoti svöng...

Valdi (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 07:48

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

esti flokkurinn kemur ekki neitt að þessum málum - stærsti hluti listans er skipaður stuðningsmönnum ríkisstjórnarinnar - þannig að -

Á sama hátt og Dagur B (Jekyll og Hyde - vonandi rétt stafsett) ber ábyrgð á stefnu ríkisstjórnarinnar og er einn af höfundum hennar þá ætlar hann ( segist ætla) að gera þveröfugt í borginni - nái hann völdum.

Er þetta trúverðugt - ?? Varla - fái gnarr hreinan meirihluta verður næsta kjörtímabil svo sannarlega æ. Sennilega mörg æ.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 28.5.2010 kl. 08:21

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Ólafur, þú mikli  flokksmaður.

Trúðu.

Hinir brugðust.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 28.5.2010 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 449
  • Frá upphafi: 1412811

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband