27.5.2010 | 13:13
Kattaþvottur gjörspilltra stjórnmálamanna.
En hver vill kattaþvott???'
Ekki almenningur.
Hann mun grípa til stórhreingerninga til að losna við ýldufýluna af gjörspilltri stjórnmálastétt.
Hann mun spúla út fjórflokknum úr borgarstjórn Reykjavíkur.
Vegna þess að almenningur hefur fengið nóg.
Þess vegna mun Besti flokkurinn fá hreinan meirihluta næsta laugardag.
Slík skilaboð eru þau einu sem fjórflokkurinn skilur.
Fólk mun aldrei treysta þessu liði fyrr en það hefur gert algjörlega hreint fyrir sínum dyrum.
Kattaþvottur er ekki nóg.
Kveðja að austan.
Skoða ekki styrki Steinunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 23
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 2042
- Frá upphafi: 1412741
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1795
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæltu mann heilastur...
Jóhann Elíasson, 27.5.2010 kl. 13:27
Jóhanna vill þvo ketti í VG þó. En hvar er fatan og tuskan, Ómar? Og kannski 27 beiturnar hans Umrennings?
Elle_, 27.5.2010 kl. 15:51
Samkvæmt skoðanakönnunum má ætla að kjósendur í Reykjavík og á Akureyri ætla sér að hafna hrunflokkunum sem eru sömu flokkar og voru kostaðir af stærstu gerendum hrunsins.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.5.2010 kl. 17:12
Takk fyrir innlitið kæra fólk.
Nú er lag að refsa þeim sem brugðust þjóðinni.
Og sú refsing kemur flokkspólitík ekkert við.
Útþurrkun fjórflokksins er aðeins yfirlýsing um að fólk láti ekki gjörspillta stjórnmálastétt bjóða hvað sem er.
Bikarinn er barmafullur og það flóir út um.
Við viljum endurnýjun í íslenskum stjórnmálum.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 28.5.2010 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.