Landvættirnir verja nefnilega landið eins og þeir gerðu þegar Noregskonungur reyndi að sölsa það undir sig á sínum tíma.
Og þeir hafa fengið Surt í lið með sér.
Bretavinir ræna ekki þjóð sína á þeirra vakt.
Kveðja að austan.
Gosmökkurinn nánast horfinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 10
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 2650
- Frá upphafi: 1412708
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 2314
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og ef ekki Eyjafjallajökull, þá kannski bara Katla sem tekur við. Skulum vona að Jóhanna og Steingrímur ögri ekki náttúruöflunum aftur með þessari Iceslavedellu sinni. En hver veit, kannski er Eyjafjallajökull enn á vaktinni en bara í pásu svona rétt á meðan flugverkfallið í Bretlandi stendur yfir.
assa (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 12:12
Að tengja gosið við ríkisstjórnina og Icesave... hef nú lesið marga þvæluna á þessu bloggi en þetta toppar allt og þú ert þó ekki að grínast
Óskar, 24.5.2010 kl. 13:21
Blessaður Ómar
Þetta eru merkilegar tilviljanir.
Óskar, Ómar kann ekki að þvæla en hann kann það sem svo marga skortir og það er að lesa, skilja, greina og lýsa. Færa hugsanir og ályktanir í orð og færa rök fyrir sínu máli. Auk þess hefur Ómar fengið úthlutað stóran skammt af húmör sem íslendingum veitir ekki af á þessum síðustu og verstu. Kannski pínu svartur húmör öðru hvoru en það er líka í góðu.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 24.5.2010 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.