20.5.2010 | 07:02
Lengi lifi lúpínan.
Í henni er fólgin vonin um iðjagræna velli.
Kveðja að austan.
Eyðimörk eins og á tunglinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1226
- Frá upphafi: 1412780
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ætla ég að vona að ekki verði farið að sá fjárans lúpínunni í öskuna. Það eru fjölmargar leiðir til að rækta landið að nýju. Vona að það rigni sem mest, síðan er hægt að sá grasfræi í skaflana.
Landið grær að nýju eins og eftir önnur eldgos hér á landi. Grær aftur án þess að farið verði að sá illgresi á öskusvæðunum. Það er búið að skemma nóg með lúpínunni þarna fyrir austan. Dæmi Skógasandur!
Njörður Helgason, 20.5.2010 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.