17.5.2010 | 19:06
Afnemum brask með kvóta.
Líka í landbúnaði.
Til lengri tíma litið mun kvótinn alltaf vera of hátt verðlagður.
Það mun þýða tvennt;
- býlin verða skuldsett upp í rjáfur
- verð til neytanda hækkar, því ekki borga vextirnir sig sjálfir.
Afleiðingar verða allskonar svínarí til að hækka framlegð, líkt og við sjáum í Bandaríkjunum þar sem landbúnaðarvörur stórbýla ættu frekar að flokkast með eiturefnum en matvælum.
Að ekki sé talað um illa meðferð á dýrum.
Látum sporin í sjávarútvegi hræða, þar er greinin löngu gjaldþrota vegna kvótabrasks.
Og lærum af reynslu annarra þjóða.
Látum ekki græðgina eyðileggja allt í samfélögum okkar.
Það er komið nóg.
Kveðja að austan.
![]() |
Kvótamarkaður með greiðslumark mjólkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 2547
- Frá upphafi: 1438574
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 2029
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.