1.5.2010 | 11:30
Svikarar alþýðunnar fara mikinn í dag.
Þetta eru mennirnir sem vinna fyrir bresk stjórnvöld í ICEsave deilunni,
Þetta eru mennirnir sem vilja troða okkur í Evrópusambandið þó þar sé allt á heljarþröm og ljóst að þar eru aðeins einir hagsmunir, hagsmunir Þýskalands.
Þetta eru mennirnir sem sviku skulduga alþýðu fyrir hagsmuni fjármagnseiganda.
Þetta eru mennirnir sem kunna ekki að skammast sín.
Kveðja að austan.
Við viljum vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 459
- Frá upphafi: 1412821
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 398
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Drullu pakk
Sigurður Haraldsson, 1.5.2010 kl. 14:40
Blessaður Sigurður.
Þetta er ekki fólkið sem ver okkur fyrir hættum dagsins í dag, en það er mjög duglegt að vara við hættum gærdagsins, nema það gerði það ekki í gær, það gerir það í dag.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 1.5.2010 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.