26.3.2010 | 06:59
Landvættir Íslands, hvar eruð þið???
Ekki láta draum Steingríms um AGS áþjánina ganga eftir.
Hlustið frekar á Lilju Mósesdóttir og hjálpið þessum mönnum úr landi.
Heill þjóðarinnar er í húfi.
Kveðja að austan.
Önnur áætlun AGS komi í apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 23
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 2042
- Frá upphafi: 1412741
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1795
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki gleyma því að það var fyrri ríkisstjórn sem bauð þessum AGS pöddum hingað.
Árni Sveinn (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 11:39
Blessaður Árni.
Er ekki gelyminn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 26.3.2010 kl. 15:08
Risinn og drekinn eru að rumska,vekja síðan hina.
Helga Kristjánsdóttir, 26.3.2010 kl. 18:21
Já, og vonandi þjóðina í leiðinni.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 26.3.2010 kl. 21:59
Og það er þessi stjórn sem ólm vil halda AGS hér þrátt fyrir gjörbreyttar forsendur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 28.3.2010 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.