12.2.2010 | 15:57
Virkjunarstefna VinstriGrænna í hnotskurn.
Virkja allt það sem hægt er að virkja.
Svo það sé hægt að borga blóðpeninga til breta.
Líklegast ætlar flokkurinn að ganga líka í ESB.
Svo það sé hægt að fá afslátt á ICEsave.
En að standa við sína stefnu???
Slíkt er eitthvað sem þeim er um megn.
Allavega þegar völdin eru annars vegar.
Kveðja að austan.
400 milljarða fjárfesting fram til 2017 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki mjög sýnileg stefnubreyting í anda þeirra friðunarsjónarmiða sem flokkurinn hefur sagst berjast fyrir
Árni Gunnarsson, 12.2.2010 kl. 19:43
Blessaður Árni, núna ert þú ennþá háðskari en ég, og þá er nú mikið sagt.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.2.2010 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.