12.2.2010 | 15:54
Aumingja, aumingja, aumingja, litlu börnin í VinstriGrænum.
Þau styðja ICEsave, vilja helst að íslenska þjóðin borgi meira en 500 milljarða ólöglega til breta og Hollendinga vegna þess að formaður þeirra bað þau um það.
Þau styðja ógnarstjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem meinar stjórnvöldum að koma heimilum landsins til hjálpar. Formaður þeirra bað þau um það.
Þau styðja eignarhald ameríska vogunarsjóða á íslenska bankakerfinu, formaður þeirra bað þau um það.
Og þegar afleiðingar af helstefnu Nýfrjálshyggjunnar koma fram, þá væla þau.
Þetta er eins og bjóða slátraranum í heimsókn en þola ekki blóðið.
Himler þoldi ekki blóð, og hann var ekki góður maður.
Hvort eru börnin í VG illa innrætt, eða þau þola ekki blóð.
Hafa ekki þann þroska að horfast í augun á afleiðingum gjörða sinna.
Þeirri spurningu verða þau sjálf að svara.
Kveðja að austan.
Skora á ráðherra að endurskoða niðurskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað held ég að vinstri-bleikur formaður VG þurfi að éta af geðklofalyfjum til að virka nokkuð normal!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.