Fjárkúgarinn segir allt sem segja þarf.

Talsmaður " hollenska fjármálaráðuneytisins, Niels Redeker" lét þessi orð út úr sér við blaðamenn í gær.

 

"Hollensk stjórnvöld halda fast við þá stefnu að Ísland sé skuldbundið til að standa skil á sínum endurgreiðslum vegna Icesave. Það er óviðunandi að þessi mál hafi ekki verið leyst"

 

Fyrir nokkrum árum þá komu tveir menn hingað austur og hótuðu að ganga í skrokk á friðsælli fjölskyldu hér í bæ.  Skýringin var meint eiturlyfjaskuld sonar þeirra, ásamt ríflegu vaxtaálagi.

Þá voru þessu orð mælt "Við höldum okkur fast við þá stefnu að þið séuð ábyrg fyrir þessari skuld sonar ykkar." 

 Orðabragð fjárkúgara er alltaf eins.

En hér fyrri austan þá leitaði fólkið sér aðstoð lögreglu, sem hrakti þessa menn úr bænum, og hafa þeir ekki sést síðan. 

En íslensk stjórnvöld hafa ekki frétt af tilvist dómsstóla. 

Þess vegna er íslenskur almenningur fórnarlamb  fjárkúgara.

Kveðja að austan.

Kveð

 

 

 

 


mbl.is Löng töf á úrlausn Icesave er öllum til tjóns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 500
  • Sl. sólarhring: 686
  • Sl. viku: 6231
  • Frá upphafi: 1399399

Annað

  • Innlit í dag: 423
  • Innlit sl. viku: 5278
  • Gestir í dag: 389
  • IP-tölur í dag: 383

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband