6.1.2010 | 12:02
Eigum við ekki að senda Ruv-arana á Times.
Þeir gætu þýtt rugludallinn og DV dónann á ensku, og sett ummæli þeirra inn í athugasemdakerfi blaðsins.
Þeir hljóta gert það alveg eins og þegar þeir ætluðu að skemma fyrir InDefence hópnum.
Vanir menn.
Og bullið í Dalli og Dóna hlómar örugglega miklu betur á enskri tungu.
"We have to Pay", "Olaf is Pigfool", "my Neighbor will pay", "Icelanders are lousy bastard" "I feel shame for them".
Það er nefnilega hugsanlegur möguleiki, að þeir Dalli og Dóni munu forframast svo mikið að þeir mæltu eftirleiðis á enskri tungu, og þá fengi allavega eyru gamla fólksins frið fyrir landráðahjali þeirra.
Hjali sem er byggt á lygum og blekkingum.
Mottóið gæti verið, "Björgum Íslandi", sendum Ruv í útrás með þá Dalla og Dóna.
Farið hefur fé betra.
Kveðja að austan.
Times: Áfall fyrir breska ríkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 505
- Sl. sólarhring: 678
- Sl. viku: 6236
- Frá upphafi: 1399404
Annað
- Innlit í dag: 427
- Innlit sl. viku: 5282
- Gestir í dag: 392
- IP-tölur í dag: 386
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjölmiðlar eru ekki hlutlausir það er morgunljóst.
Sigurður Haraldsson, 6.1.2010 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.