Sendum fjármálaráðherra í kennslu en fá Jón í staðinn.

Hann kann fagið, og hann er Íslendingur.

Og hann kann að halda fram málstað Íslands.  Og setja það á skýrann á skilmerkilegan hátt. 

Fyrirsögn greinar hans var ekki "Reynum að lágmarka skaðann".

Heldur sagði hann bretum kurteislega að þeir væru fantar og fjárkúgarar sem vissu ekki til hvers lög og regla giltu í heiminum.

Og hann spurði bretanna, hvort þeir myndu greiða 40 milljarða punda árlega, til dæmis til Þýskalands, bara vegna þess að Þýsku ríkisstjórninni fyndist það, og hefði fengið áður stuðning Evrópubandalagsins við þá kröfu.

"Og lögin, lögin eru skýr yrði bretum sagt.  Hvað lög???  Nú lögin sem það stendur í að þið eigið ekki að greiða Þjóðverjum skaðbætur vegna hugsanlegra mengunar frá til dæmis breskum kolaverum í gegnum tíðina.  Eina sem við gerum er að taka orðið EKKI út úr lagatextanum og þið greiðið.

Pottþétt rök, þið notuðu þau gegn Íslensku þjóðinni í ICEsave deilunni og hafið þar með sett ný viðmið í evrópskri löggjöf.

Og ef þetta er eitthvað mál,  þá takið á móti pólitískum flóttamönnum frá Íslandi, þeim sem sögðust skilja þennan löggjörning ykkar.  Þeir geta kennt ykkur allt um að samþykkja eftirábreytingar á lögum."

Datt ég inn í farsa í þessum örpistli mínum????

Kannski, en þennan farsa stoppaði Ólafur Ragnar Grímsson kl. 11.00 þriðjudaginn 5. janúar 2010.

Og Jón Daníelsson er að benda bretum á af hverju hann gerði það.

Þú breytir ekki lögunum eftir á.

Kveðja að austan.

 

 

 


mbl.is Íslendingar telja lánakjörin óviðunandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 71
  • Sl. sólarhring: 1008
  • Sl. viku: 5802
  • Frá upphafi: 1398970

Annað

  • Innlit í dag: 68
  • Innlit sl. viku: 4923
  • Gestir í dag: 67
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband