6.1.2010 | 10:50
Núna er ég sammála þér Þórunn.
En það er ömurlegt að fólk sem telur bretadrottningu vera sinn yfirmann, skuli fá að skaða land sitt og hagsmuni þess, næstu 2 mánuðina.
En smá leiðrétting samt.
Það er ónákvæmni að stilla Ólafi upp gegn ríkisstjórninni. Ólafur kaus að taka afstöðu með þjóð sinni og stjórnarskrá.
Lokaspurningin er því hvort þjóðin standi með sjálfri sér.
Eða eins og Lilja Mósesdóttir orðaði hlutina á Alþingi í haust.
"Virðulegi forseti, við verðum að losna undan Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, annað hvort með eða án Norðurlandanna. Þetta snýst um sjálfstæði komandi kynslóða og náttúrauðlyndir þjóðarinnar"
Einfaldara getur valið ekki verið.
Hver tekur ríkisstjórn bretadrottningar fram yfir börn sín?????
Kveðja að austan.
Segir valið standa milli ríkisstjórnar og forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 1412810
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 387
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.