29.8.2025 | 14:55
Bæði lifandi og föllnum gíslum
Er haft eftir Netanjahú forsætisráðherra Ísraels.
Kaldhæðnin er sú að hann meinar dauðum, og notar dauða þeirra sem réttlætingu fyrir frekari tilgangslausum árásum á Gasaborg.
Það er ljóst þegar hann rauf vopnahléið í byrjun mars á þessu ári og síðan hefur siðferði árásanna verið á svipuðu plani og hjá Hamas í gegnum tíðina.
Öfgafólk stjórnar núna beggja vegna landamæra Gasa.
Kveðja að austan.
![]() |
Fundu líkamsleifar tveggja gísla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. ágúst 2025
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 141
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 1416
- Frá upphafi: 1471955
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 124
- IP-tölur í dag: 124
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar