21.7.2024 | 18:08
Rýtingar í bakið felldu Biden.
Eftir stendur hið óskiljanlega, hvernig datt flokkseigendum Demókrataflokksins það í hug að bjóða hann fram í annað tímabil, þegar ljóst var að strax í upphaf þess fyrra að Biden var ekki heill sökum elli??
Hvernig datt mönnum þetta í hug, og að það skuli vera fyrst núna þegar allar skoðanakannanir sýndu að Biden átti ekki séns í Trump, að þá voru rýtingarnir teknir fram??
Sem er það ómerkilegast að öllu, að þegar áframhaldandi völd voru í húfi, þá var Biden fórnað.
En það þótti í góðu lagi að bjóða fram lifandi lík í æðsta valdaembætti hins vestræna heim, þegar menn töldu sig sigra kosningarnar.
Þetta er ekki lýðræði.
Þetta er eitthvað allt annað.
Kveðja að austan.
![]() |
Biden dregur framboð sitt til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. júlí 2024
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 932
- Sl. viku: 4919
- Frá upphafi: 1459006
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4274
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar