Rýtingar í bakið felldu Biden.

 

Eftir stendur hið óskiljanlega, hvernig datt flokkseigendum Demókrataflokksins það í hug að bjóða hann fram í annað tímabil, þegar ljóst var að strax í upphaf þess fyrra að Biden var ekki heill sökum elli??

 

Hvernig datt mönnum þetta í hug, og að það skuli vera fyrst núna þegar allar skoðanakannanir sýndu að Biden átti ekki séns í Trump, að þá voru rýtingarnir teknir fram??

Sem er það ómerkilegast að öllu, að þegar áframhaldandi völd voru í húfi, þá var Biden fórnað.

En það þótti í góðu lagi að bjóða fram lifandi lík í æðsta valdaembætti hins vestræna heim, þegar menn töldu sig sigra kosningarnar.

 

Þetta er ekki lýðræði.

Þetta er eitthvað allt annað.

Kveðja að austan.


mbl.is Biden dregur framboð sitt til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júlí 2024

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 451
  • Frá upphafi: 1412813

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 390
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband