28.4.2024 | 15:59
Auðvitað er María Sigrún vanhæf á Rúv.
Hún er ekki skattsvikari og kæmi því til dæmis aldrei til greina sem súperfréttamaður á stofnuninni, hvað þá að eiga möguleika að verða formaður BÍ.
Hún hefur ekki skipulagt eiturbyrlun til að afla gagna úr farsíma.
Hún hefur ekki hannað fréttir í þágu hagsmunaafla eða ákveðinna stjórnmálaflokka.
Og bítur svo höfuð af skömminni með því að fjalla um spillingu Góða fólksins.
Hún er aðeins hæfur fréttamaður.
Það er bara ekki spurt að því í dag.
Og því miður ekki bara hjá Rúv.
Kveðja að austan.
Ögmundur kemur Maríu Sigrúnu til varnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 28. apríl 2024
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 459
- Frá upphafi: 1412821
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 398
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar