22.12.2020 | 18:03
Ein þjóð í einu landi.
Sameinuð á hamfaratímum.
Þá falla grímur, innri maður blasir við.
Seyðfirðingar fengu góða heimsókn í dag.
Í dag er ég stoltur af ráðafólki mínu.
Við erum ein þjóð þegar á reynir.
Megi svo verða áfram á nýju ári því þá mun þjóðin takast á við áður óþekktar áskoranir.
Sú stærsta að koma öllum í öruggt skjól.
Öllum fyrirtækjum er ekki hægt að bjarga en það er hægt að bjarga heimilum fólks.
Veira er hamför, alveg eins og ofanflóð eða heljarrigningar.
Hamfarasjóður á því að endurfjármagna heimili þess fólks sem hefur misst allt sitt í kóvid, eða sér fram á að missa allt sitt.
Við erum ein þjóð.
Stöndum saman.
Gætum að hvort öðru.
Líka á nýja árinu.
Kveðja að austan.
![]() |
Ráðherrar slegnir og segja mikið verk framundan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 22. desember 2020
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 1440178
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar