Heimurinn hefði orðið betri.

 

Og færri hefðu dáið, ef fleiri hefðu haft þennan kjark að mæta ekki á Ólympíuleikana í Berlín 1936.

Þá var skriðið.

En núna er til fólk sem segir:

Nei.

 

Á Íslandi bita hægri öfgamenn í skjaldarendurnar, leiðsagnarinn sem kallast Viðskiptaráð, og var guðfaðir Hrunsins, hefur þegar gefið út að nú eigi að selja, sem er fínt orð yfir að afhenda einkavinum lykileignir samfélagsins.

Fyrir pappírspeninga en eftir situr strípuð þjóð.

 

Spurningin er hvort hér verði líka sagt Nei.

Nei við hægriöfgum hinna sígráðugu.

 

Ekki líklegt.

Ekki frekar en 1936.

 

Samt var einhvers staðar sagt Nei.

Kveðja að austan.


mbl.is Hættur við að funda með Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. janúar 2017

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot (5956)
  • Screenshot (5957)
  • Screenshot (5952)
  • Screenshot (5951)
  • Screenshot (5886)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 66
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 3267
  • Frá upphafi: 1469853

Annað

  • Innlit í dag: 60
  • Innlit sl. viku: 2813
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband