Ljótt ef satt er.

 

En guð gaf okkur vit til að sýna aðra breytni.

Vit til að skilja og fyrirgefa.

Það er ekkert vit í að sýna öðrum það sem við sjálf fordæmum.  Þess vegna er dauðarefsing birtingarmynd illskunnar.

En fyrirgefning er birtingarmynd kærleikans.

Í dag fórnum við framtíð barna okkar vegna þess að hugur okkar er uppfullur af hefnd, hefnd við þá sem við teljum að beri ábyrgð á Hruninu.

Og ábyrgðarmenn Hrunsins bjóða okkar örfáa menn til að hengja á meðan þeir fá AGS til að endurreisa hið siðlausa kerfi í ennþá verri mynd en var fyrir.

Í Kuwait vilja þeir hengja þessa þjáðu konu. 

En kerfið, villimennskan sem skóp glæpinn, það styrkir sig.

Það skilur ekki gjörðir þjakaðrar sálar.  Sálar sem var hafnað því lífið gaf af sér fötluð börn.

Í dag ganga íslenskir vinstri og jafnaðarmenn í takt við að innleiða mesta hel hins vestræna heims í 60 ár, vegna þess að þeir trúa því að réttlætið felist í hengingu fallinna manna.

En bæði hér og í Kuwait, þá felst réttlætið í afnám þess kerfis sem skóp sakborninginn.

En það þarf smá vit til að skilja.

Kannski er auðveldara að hengja hina þjáðu konu, og hengja íslensku þjóðina, svo kerfið fái áfram að dafna.

Í því liggur efinn, en ekki í mínum huga.

Kveðja að austan.


mbl.is Dæmd til dauða fyrir að myrða 57
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 2647
  • Frá upphafi: 1412705

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 2311
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband