8.3.2010 | 09:36
Nei, Ögmundur, fólk er að segja Nei við skuldum auðmanna.
Þess vegna segir það Nei við ICEsave, líka þeim IcEsave samningi sem þú tókst þátt í að móta síðasta sumar, og kenndur er við raunhæfa fyrirvara.
Sýndu nú manndóm Ögmundur, og taktu hugsjónir þínar og þjóðarhag fram yfir hag Steingríms Joð Sigfússonar.
Legðu fram þingsályktunartillögu strax í dag að ICEsave deilunni verði vísa til ESA til að fá úr því skorið hvort Íslendingar hafi brotið nokkur lög þegar þeir stofnuðu Tryggingasjóð innlána sem sjálfseignarstofnun, án ríkisábyrgðar.
Þar með botninn úr fjárkúgun breta týndur, og mun ekki einu sinni finnast suður í Borgarfirði, hvað þá á Borgarfirði eystra.
Ögmundur, það þarf að brjóta á bak aftur þau ógnartök sem auðmenn og fjármálaöfl hafa í íslenskum stjórnmálamönnum.
Aðeins hræðsla útskýrir að þessi tillaga um að virkja leiðir réttarríkisins sé ekki fyrir löngu komin fram, og óttinn er skýring þess að stjórn þín er ennþá að reifa ólöglegan skatt til breta.
Spurningin er Ögmundur, við hvað ert þú hræddur?????
Kveðja að austan.
Samstaða gegn yfirgangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 446
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 385
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn hefur engin veið drepinnþað verður að koma eitthvað frá stjórnvöldum strax á morgun annað er ósættanlegt.
Sigurður Haraldsson, 8.3.2010 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.