Dómur kjósenda.

 

Er sá dómur sem dæmir um hvað fólki finnst um störf og stefnu flokka, um framgöngu forystumanna þeirra, hegðun og annað sem fólk leggur mat á.

Kallast lýðræði.

 

Dómur kjósenda er eitthvað sem allir þurfa að sætta sig við.

Bæði þeir sem eru kosnir, sem og þeir sem eru ekki kosnir.

Sem og þurfum við hin að sætta okkur við hvað aðrir kjósa.

 

Við getum haft skoðanir á því.

Okkur getur meir að segja þótt sumt ógeðfellt.

En við þurfum samt að sætta okkur við lýðræðislegan rétt samborgara okkar til að leggja sjálfstætt mat á því fólki og flokkum sem eru í framboði.

 

Annað er andlýðræðislegt.

Fasismi.

 

Slíkan fasisma upplifum við á þingi í dag.

Og við upplifum atlögum fjölmiðla að lýðræðinu.

 

Það sorglega er að mörgum finnst það í góðu lagi.

Svo mörgum að það ógnar lýðræðinu.

 

Því ef það er jarðvegur fyrir fasisma, þá mun hann sá sér, vaxa, dafna.

Margsönnuð sannindi.

 

Og sem þjóð virðumst við upplifa eina slíka sönnun í dag.

Og er það virkileg eitthvað sem við viljum??

 

Er ekki nær að staldra við??

Kveðja að austan.

 


mbl.is Miðflokkur dytti út af þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 1318297

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband