Allavega ein manneskja hlustar ekki á Katrínu.

 

Þegar hún segir "að nú verði stjórn­mála­fólk að finna leiðir til að al­menn­ing­ur geti treyst þeim aft­ur."

Það er forsætisráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttir.

Hún sjálf.

 

Fjarvera hennar í Sigríðar málinu er æpandi.

Skortur hennar á forystu er æpandi.

 

Og á meðan hún trúir ekki sjálfri sér.

Hvernig ætlast hún til að aðrir trúi henni??

 

Á meðan Sigríður situr, hefur ekkert breyst.

Kveðja að austan.


mbl.is Margir enn reiðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við að 70 % styði ríkistjórnina virðist manni sem bara stjórnarandstaðan sé ekki sátt.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 10.2.2018 kl. 00:34

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Birgir.

Þú vísar í vonarfylgi þjóðarinnar sem þessi ríkisstjórn fékk í heimanmund.

Það fylgi er hættulegt fólk sem skynjar ekki sinn vitjunartíma, skynjar ekki að það þarf að standa við orð sín, ekki vekja falskar væntingar.

Því vonarfylgið hverfur um leið og fólk upplifir fals og spilerí.

Síðan eruð þið sjálfstæðismenn drepfyndnir þegar þið haldið alltaf að stuðningur felist í atferli naustsins í flaginu, að verja ósómann fram í það rauða.

Þess vegna þarf flokkurinn ykkar svo fáa óvini.

Kveðja að austan,.

Ómar Geirsson, 10.2.2018 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 1318297

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband