Sigríður játar vanhæfni sína.

 

Játar að hún hafi ekki einu sinni kynnt sér aðvaranir sérfræðinga ráðuneytisins.

Slík var öll fagmennska hennar.

Enda ákvörðun hennar af ætt geðþóttans, flokkspólitísk.

 

Seta hennar á ráðherrastól er áfellisdómur yfir ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir.

Afhjúpar einnig veika stöðu Bjarna innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins.  Því Bjarni á allt undir að þessi ríkisstjórn nái að rífa flokkinn uppúr hjólförum spillingarumræðunnar, umræðu sem er að draga flokkinn til dauða. 

Því þeir öldruðu lifa ekki að eilífu.

 

En seta hennar er fyrst og síðast smán Alþingis.

Og stjórnarandstöðunnar til ævarandi minnkunar ef hún leggur ekki samstillt fram vantraust á ráðherra.

Ásamt því að krefjast opinberar rannsóknar á stjórnsýsluspillingu hennar.

 

Er geðþóttinn skýrður með beinum mútum?

Er geðþóttinn vinargreiði, flokkshygli?

Er geðþóttinn vísvitandi tilraun til að skaða stjórnsýsluna, og veikja dómsvaldið??

 

Í öllum löndum væru svona mál rannsökuð niður í kjölinn.

Líka í veikburða lýðræðisríkjum.

 

Og þau fella stjórnmálamenn.

Ríkisstjórnir.

Það er þær sem reyna að verja ósómann.

 

Og það er liðin tíð að Ísland sé undantekning.

Kveðja að austan.


mbl.is „Fullmikil túlkun“ á viðvörunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 1318210

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband