Skrteini FSA No.207250

Skrteini FSA No.207250 er trygging Landsbanka slands hj breska tryggingasjnum FSCS. a er gefi t sem vibtartrygging (top-up) trygging ar sem breski tryggingasjurinn tekur vi ar sem trygging heimarkis rtur.

"Incoming EEA firms which obtain cover or 'top up' under the provisions of COMP 14 are firms whose Home State scheme provides no or limited compensation cover in the event that they are determined to be in default". (Handbk FSA, breska tryggingaeftirlitsins)

Vi elilegar astur tekur essi trygging vi egar hmarki tryggingasji heimarkis er n, og a hmark er 20.887 evrur en ef a mark nst ekki af einhverjum stum, tekur cover tryggingin vi sbr no or limited compensation.

Skring ess a etta er ora svona er mjg einfld, cover tryggingin a veita fulla neytendavernd, og etta sem vi kllum alltaf lgmarks btur, 20.887 evrur eru a hmark sem tilskipun ESB kveur um a tryggingasjir veiti.

"Kerfi sem tryggir fulla greislu innstutryggingar a fjrh EUr 20.887 er takmark sem n skal innan elilegs tma en veitir ekki lagalegan rtt fr fyrsta degi a telja" bendir Peter rebech lagaprfessor Troms alingismnnum .

etta veit breski tryggingarsjurinn og v telur hann a breskir neytendur fi ekki fulla tryggingavernd nema a bankar EES landanna su lka me cover tryggingu hj sjnum. brfi breska fjrmlaeftirlitsins er tala um a ICEsave tibi var "required" til a vera me essa cover tryggingu, og rugglega me tilvsun sm slenska tryggingasjsins mia vi str breska markaarins.

essi trygging Landsbankans, No. 207250 er raunveruleg, hn er til, og hn hefur veri stafest af brfi breska fjrmlaruneytisins til Lofts Altice orsteinssonar, melims jarheiri sem er samtk flks gegn ICEsave. ar segir a viskiptavinir ICEsave njti fullrar verndar og f greitt t tryggingu sna a fullu.

"Consumers in the United Kingdom could (thus) be sure of the level of protection they had. We would confirm that the FSCS will pay compensation to the maximum limits".

egar g pistlai um essa tryggingu pistli mnum Sprengjan ICEsave vakti a athygli mna a flest vibrgin sem g fkk var fr flki sem hafi rttmtar efasemdir um tilvist og tilgang essar covertryggingar. Umruna m lesa ar en Loftur Altice sl hana me tarlegum rkstuningi.

g held a a s ruggt a fullyra a essar upplsingar Lofts veki upp rttmtan vafa, sem verur a f r skori. eir sem hundsa slkan rttmtan vafa hafa v annan tilgang me samykkt ICEsave frumvarpsins en a gera a sem rtt er samkvmt lgum og eli mlsins.

a hljta allir a sj a bresk stjrnvld geta ekki rukka slendinga um lgbundna tryggingu Landsbankans hj breska tryggingasjnum ar sem hn a greiast af tryggingarigjldum starfandi fjrmlafyrirtkja breska fjrmlamarkanum. Og upplsingar Lofts benda til a a hafi breski tryggingarsjurinn egar gert.

a er v veri a tvrukka fyrir sama tjni, fyrst hj eim sem ber a borga, san hj slenskum almenningi sem kemur mli akkrat ekkert vi.

Landsbankinn starfai eftir breskum reglum ar sem tryggingarverndin er skr, og tryggingarkerfi virkt rtt fyrir au fll sem duni hafa yfir fjrmlamrkuum. Gjaldrot slenska tryggingasjsins kemur essu mli ekkert vi, hann er aeins skyldugur til a greia mean einhver peningur er til honum og a er engin lgk bak vi a a slenskir skattgreiendur setji pening i hann til a tryggja stugleika breskum fjrmlamarkai.

Skyldur n ekki yfir landamri, a er grundvallaregla aljlegs rttar.

g segi a a hafi vaki athygli mna a f flest vibrgin fr J flki v g hlt a hinn almenni maur sem vill ekki enda sem breskur skuldarll, a hann myndi stkkva upplsingar sem afhjpa ann blekkingarhjp sem vafinn var um meint lgmti ICEsave krafna breta.

Mlingartki Mbl.is nmu allavega ekki a stkk.

a er eins og flk s fast barttunni, vi versus eir. ar sem rasi s aalmli, en ekki efnisrk mlsins. Og a vi sum svo slj fyrir tlum eftir tenslu trsarinnar a vi skiljum ekki hva lgmark ess sem vi urfum a greia, um 60 milljarar eru miklir peningar, lka egar er gri og bi tekjugrundvllur rkisins og skuldastaa er viunandi lagi.

Hva egar allt er kalda koli, og jarbi olir ekki frekari lgur, er n egar a kikna undan eim sem egar eru.

Ef sundir manna taka undir krfuna um frestun jaratkvagreislu (sem g vona a Samstaa um slandi beri gfu til a senda fjlmilum eftir) mean h rannskn fer fram hinni raunverulegu tryggingu Landsbankans, og stum ess a stjrnvld hafa aga yfir henni unnu hlji, verur ekki hgt a hundsa krfu.

er ljst a vilji slenskra alingismanna til a borga er meiri en vilji breta til a rukka.

essu samhengi skiptir engu mli vi Nei menn sum me sigurinn vsan v margt s rangt mlflutningi J manna, fara eir ekki me fleipur a ICEsave s ekki r sgunni Nei-i veri samykkt. v felast aeins stundargri, sem n kannski ekki fram yfir helgi.

Ailar vinnumarkaarins hafa hta j sinni og segjast setja allt uppnm ef jin hafnar lgleysunni.

Einnig er mjg lklegt a ESB muni hta einhverjum krnum. Og ekki m gleyma Moodys.

Eina ri til a f etta ml t af borinu, er a a veri rannsaka, og san dmt v.

fr slenska jin loksins uppreisn ru og lausn undan htunaroki stuningsmanna breta.

Og upplsingarnar um essa cover tryggingu Landsbankans eigum vi a nota strax til a rsta stjrnvld um rttar upplsingar, um opinbera rannskn.

Stjrnvldum er mli skylt v au hafa aldrei minnst einu ori a Landsbankinn hafi lka veri me lglega tryggingu i Bretlandi.

Alingi er mli skylt v samninganefndin um ICEsave er skipu af Alingi og henni sitja fulltrar allra flokka.

Og samninganefndin samdi n ess a taka neitt tillit til tryggingar Landsbankans hj FSCS og formaur samningarnefndarinnar var svo svfinn a tala um a bresk stjrnvld hefu urft a taka ln til a greia t ICESave trygginguna egar hi sanna er a bresk fjrmlafyrirtki greiddu hana samkvmt kvum breska tryggingarsjsins en tryggingarvernd neytenda er fjrmgnu me tryggingarigjldum fjrmlafyrirtkja.

Breski rkissjurinn tk ekki ln til a greia t ICEsave, hann greiddi ekki krnu sjlfur.

a er undir okkur komi, okkur almennings landinu hvort krafan um frestun jaratkvagreislunnar mean opinber rannskn stendur yfir, veri a hvr a stjrnvld geti ekki hundsa hana.

Vi vitum a aumilar, Ruv og fjlmilar Jns sgeirs munu hundsa hana, og ef ggunin dugar ekki, munu eir f flk sem vill borga hva sem a kostar, til a gera lti r henni, skrumskla hana eins og eir skrumskla vilja okkar til a vera flk en ekki rlar.

En aumenn eru ekki almttugir guir, eir geta ekki agga niur krfu fjldans, ekki frekar en rssneskir skridrekar gtu kft frelsisvilja flks Austur Evrpu.

a er aeins einn aili sem getur gert essa ggun mgulega, og a erum vi sjlf.

ess vegna lt g ennan bloggpistil standa, n ess a bta vi frslum , bili. Fi hann engin vibrg, breiist boskapur hans ekki t, er ljst a vi hfum ekki kjark til a taka slaginn beint vi ftin, og verur svo a vera.

Af ngu er a taka samt, og hr verur fram hamra mean einhver eldur er til a kynda undir stejanum.

En allt ICEsave stri vri miklu auveldara ef vi fylktum lii og skunduum ing til a verja vora j. A vi hldum beina orrustu vi fjandmenn slands.

a er ekki ng a segja a vi sum flk en ekki rlar, vi urfum lka a tra v.

Og sna a verki.

Kveja a austan.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eggert Gumundsson

rlg samantekt. Segjum NEI. Sannleikurinn kemur ljs mlaferlum .e.as. ef au vera. Annars arf a rannsaka allt etta ml og draga til byrgar menn sem hafa haft ggn undir hndum sem styja vi mlsta slendinga, en hafa haldi leyndum.

Mguleiki verur a Landsdmur starfi um komin r.

Eggert Gumundsson, 6.4.2011 kl. 10:50

2 identicon

Algjrlega sammla Eggerti og hefalltaf haft skoun a etta ml s rannsaka a einhverju viti en ekki a menn su me allskonar skoanir sem ekki standast.

Bvar Ingimundarson (IP-tala skr) 6.4.2011 kl. 11:20

3 Smmynd: Kristjn Hilmarsson

Sll mar ! Glsilega uppsett og a vissu marki skiljanlegra en "Sprengju" innlegginu (mitt lit allavega).

Tkst eftir rjr atrennur a f link etta til a sitja FB su "fram" ekkert ml a setja mna og Nei suna, hvet flk til a kommenta etta bum sum, sjum baratil mar !

MBKV

KH

Kristjn Hilmarsson, 6.4.2011 kl. 11:32

4 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Eggert.

Sm leirtting v sem segir en hn snertir grundvallarkjarna ICEsave deilunnar, og mun valda straumhvrfum henni.

Sannleikurinn er kominn ljs.

En hann er beittur ggun.

a sem g segi essum pistil er rtt. Verur ekki vfengt, bretar eru a rukka j okkar um lgbundna tryggingu Landsbanka slands, tryggingu sem bresk fjrmlafyrirtki eiga a borga, og hafa borga me igjldum snum.

Spurningin er hins vegar, viljum vi lta sannleikann hljma, ea viljum vi rasa til a rasa.

v er grundvallarmunur.

Flki sr kannski ekki tilganginn v a kalla eftir opinbera rannskn v a verur ekki ori vi eirri krfu.

En ttar flk sig ekki kjarna mlsins, ggun ea hundsun rkisstjrnarinnar er stafesting alls ess sem g er a segja essum pistli og a stjrnvld treysti sr ekki til a vefengja ggn Lofts.

a stafestir a rkisstjrnin hefur vsvitandi teki tt blekkingunni og a hn viti a sannleikurinn, s stareynd a L var tryggur London, afhjpar allan hennar mlatilbna, og afhjpar breta sem merkilegustu jfa. Fyrir voru eir fjrkgarar, en um a var deilt ar sem enginn hafi stefnt eim fyrir dm.

En ggn Lofts sanna jfna.

Aeins eitt getur bjarga stjrnvldum, ef krafan nr a hljma, er a taka undir hinn rttmta vafa og lta fresta jaratkvinu mean rannskn hra aila fer fram, bi eli tryggingar L, sem og af hverju jin var aldrei, llum stigum mlsins, upplst um tilvist hennar. Og svo framvegis.

Og rkisstjrnin mun ekki tta sig stu sinni, og hltur hennar og hni mun aeins gera stu hennar verri. v jtar hn a rttmtu vafi skiptir engu, heldur aeins eitt a borga bretum, jafnvel hann hafi veri tryggur i L, og breski tryggingasjurinn aeins krfu rotab L samkvmt tilskipun ESB, ekki heimaland bankans.

En Eggert, g s a fgninni sem fylgir essum pistli, a helsti vinur sannleikans, erum vi sjlf. Vi erum svo hrdd a taka a skari, a verja okkur sjlf sta ess a teysta ara, a vi viljum frekar framlengja ICEsave kgunina sta ess a eya henni.

a tekur ekki nema dag fyrir 30.000 manns a klikka I like it og fjlmilar geta ekki lengur hundsa essar upplsingar.

eim er llum kunnugt um skrif okkar Lofts, en eir egja, egja fyrir valdi, v hugleysi er ekki bara bundi vi okkur andstunni.

a er hugleysi fjldans sem tskrir kgun frra, sem tskrir a sama flki sem rndi okkur, er a koma ICEsave og AGS herar okkar, annig a 160 milljarar ttu a fara vexti essu ri, ef ICEsave 2 hefi veri samykkt.

Svo eru menn a tala um heilsugslu og menntun barna sinna.

Nei, Eggert orrustan er hr og nna, ekki Landsdmi eftir einhver r. verur a of seint, v a er aeins bei eftir samykkt IcEsave til a AGS kasti af sr grmunni lkt og hann er binn a gera rlandi og Grikklandi.

Lokun sjkrahsa og tburur flks af heimilum snum byrjar um lei og ICEsave er fr.

a er faktur sem flk heldur a hverfi, ef a lokar aeins augunum.

Og a er sorglegt egar a eina sem arf er eitt lti klikk.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 12:06

5 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Kristjn.

Sprengjan var hnnu sem sprengja, tti aldrei a vera anna en a opna umruna. essi pistill var san framhaldi sem tti a nta athyglina, og svo er mli r mnum hndum.

Hver er sinnar gfusmiur, gfa jarinnar verur reynd dag og morgun.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 12:10

6 Smmynd: Kristjn Hilmarsson

Ja er ekki akkrat "troningur" kommentunum hr mar ! en innlitin dag eru komin yfir 1000 !!

Hef annars skemmt mr konunglega sunni hj "fram" me sm trega , en hva ir a, vi erum misjfn og sum okkar svoautraa trlegt heita.

En hendu a gamni inn einu "plakati" fr Ragnari Hall, sem "fram" san skartar suna me.

"

Ragnar Hall:"g tel a a s ekki lagaleg skylda okkar a borga etta, en g tel hinsvegar a httan af slku dmsmli s a mikil a vi eigum ekki a taka hana"

Ef etta er ekki a hvetja til lgbrots gegn betri vitund, veit ekki g ? linkur etta og nnur lka HR

MBKV

KH

Kristjn Hilmarsson, 6.4.2011 kl. 14:01

7 Smmynd: mar Geirsson

Flk er a melta etta Kristjn, og hugsanlega einhver a kynna etta. Nsta skrefi er a Loftur sendi fr sr yfirlsingu fjlmilana, spurning hvenr hinir skrifa undir, vonandi fyrr en seinna.

Ef ekki hef g allavega lagt mig kynningu ltilli ms.

J, mr skilst a Laddi s orin afbrissamur, nna kastar flk fram hmor sn milli.

En g tla a slappa af, grdagurinn var erfiur og tilgangi mnum n.

Bi a heilsa.

mar.

Ps. a er samstaa sem sendur t bombuna, krfuna um tafarlausa rannskn rangfrslum samninganefndarinnar ea eitthva, en Loftur er heilinn, betri en enginn.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 14:22

8 identicon

mar: "En allt ICEsave stri vri miklu auveldara ef vi fylktum lii og skunduum ing til a verja vora j. A vi hldum beina orrustu vi fjandmenn slands."

Er a viljandi ea "vart" a fjandmenn slands virast vera Alingi essum texta num?

g tek a skrt fram, a g er sammla slkri tlkun.

Gullvagninn (IP-tala skr) 6.4.2011 kl. 14:35

9 Smmynd: mar Geirsson

J, a er n eins og a er, samhengi verur a skoa.

En a er j ingi sem samykkti essi lg, sem og mrg nnur. Og g tel a vi eigum a stra nna, ekki seinna, Nei-i sem slkt er aeins bi eftir nstu atlgu.

En g tti samt vi ann samflagsrsting sem vi sem fjldi, getum mynda gagnvart IcEsave liinu, ef a hundsar essa stareynd a bretar eru a rukka fyrir tgjld breska tryggingasjsins, ar sem L var me fullngjandi tryggingu.

g s ekki hvernig a er hgt fyrir auleppana Ruv a horfa fram hj kalli almennings.

Og egar essi krafa er komin i fjlmilanna, s g ekki hvernig rkisstjrnin geti lti eins og ekkert hafi gerst. En heiarleg rannskn tti a afltta rstingnum stjrnvld og held g a mislegt breytist, en aeins tminn veit a.

En svo g leggi t af spurningu inni, er g til fris essu bloggi, tel a a s krafa beggja fylkinga a f etta ml hreint.

En byltingin er nnur Elle, og ekki lengur innan mns hugasvis, vil etta ICEsave burt r slenskri umru og punktur. Um anna er g lngu httur a tala og geymi mna srvisku fyrir mig.

Kannski erum vi allir vinir, flk bara veit a ekki og skilur ekki essa sammannlegu gn sem vi blasir.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 15:15

10 Smmynd: Einar Karl

mar minn,

Lestu n grein Gylfa Magnssonar, og bentu eitthva sem ar er rangt. ar stendur m.a.

Grunnurinn a Icesave-deilunni er s einfalda stareynd a egar eigum rotabs Landsbankans var rstafa var a gert annig a tkoman var hagstari fyrir sem ttu innlnsreikninga slandi en Bretlandi ea Hollandi. [...]

F sem bankarnir dldu inn slenska hagkerfi skilai sr lka v a fjrmunaeign landsmanna jkst um htt anna sund milljara rin 2003 til 2009. Eftir sitja hs, virkjanir, vegir, jargng, tnlistarhs, sundlaugar, hafnir og svo framvegis. ri 2008 voru 8.340 Toyota Land Cruiser jeppar landinu, sem myndu lklega kosta um 80 milljara krna nir. Svona mtti nr endalaust telja.

x-J - fyrir framtina!

Einar Karl, 6.4.2011 kl. 15:43

11 Smmynd: skar Arnrsson

...voalega skammast maur sn fyrir kellingar me skegg eins og Einar Karl sem er a reyna a sannfra flk um a jrin s flt!

G rkfri eru til slu um allt. G rk til a ljga a almenningi er verslunarvara hinum plitska heimi...Gylfi Magnsson a kynna sr stareyndir og skrifa um a enn ekki a psla eim saman eins og egar fjandin les Biblunna sr hag..

skar Arnrsson, 6.4.2011 kl. 16:53

12 Smmynd: Eggert Gumundsson

Einar. gleymir a skuldirnar bak vi essa eignaaukningu flks, liggja enn flki og fyrirtkjum sem tku ln fr bnkunum. Ef ert a tala um fjrmagnsskattinn sem rki fkk, er s LGLEGI skattur ekki nein rttlting, fyrir slendinga, a fara a samykkja lgvara krfur sem felast essum Icesave 3 samkomulagi.

Sast en ekki sst, er Breska Rki ekki mlsaili a essum krfum, hva slenska Rki. Krafan tti a koma fr eim sem greiddu Icesave innisturnar .e. Breska tryggingasjnum en ekki Breska Rkinu.

Eggert Gumundsson, 6.4.2011 kl. 16:56

13 Smmynd: Kristjn Hilmarsson

Einar Karl biur um a bent s a sem er rangt grein Gylfa og a gerir Eggert svo smi er a, ekki svo sem a etta me Land Cruiser jeppana s rangt, heldur er tengingin rng. .e. a a s sama og a "dlt" hafi veri inn f slenska hagkerfi, jepparnireru ekki framleiddir slandi og enginn greiddi t hnd og hvert virr eirra er dag mti skuldunum, er hverjum og einum frjlst a giska .

Og svo a "grunnurinn a Icesave deilunnis.." osfrv. neyarlgin sem slk eru lngu bin a f sna viurkenningu sem lgleg stunni sem sland var vi hruni, hj ESA, eftir stendur liti varanadi rkisbyrg innistureikningum, sem ekki er tklj enn, a er grunnurinn, sem sjaldan ea helst aldrei m nefna "J" bum.

Svo etta sem Eggert segir lokin um a Breska rkis ekki n eigi a vera mlsaili, a er einmitt lykillinn innleggi mars, a er veri a rukka slendinga um etta eftir a bi er gera etta upp samkvmt reglum r rttum sjum, takist eim etta er jfnaurinn orinn a veruleika, mean er etta jfnaartilraun sen ber a stva sem fyrst.

Annars er hlgilega auvelt a rfa grein Gylfa niur mlsgrein fyrir mlsgrein, ekki vegna ess a hann s svo llegur "penni" onei, en vegna tenginga alls skyldum hlutum "vers og kruss" ar sem hann fr lygina til virka trveruga, en er bin a f ng af v a elta bi mitt skott og annarra svo n horfi g bara sem gleypa svona oraleikfimi hra, og elta sitt eigi skott.

MBKV

KH

Kristjn Hilmarsson, 6.4.2011 kl. 17:59

14 Smmynd: Valdimar Samelsson

Nei fyrir framtina. Munum lka a a n eiga Bretar nsta leik. eir eiga a skja okkur en ekki vi a byrja a verja okkar fyrr en eir eru komnir af sta. eir bu aldrei um fund vegna ICESAFE a voru alltaf vi sem betluum fundina t r eim.

Valdimar Samelsson, 6.4.2011 kl. 18:38

15 Smmynd: mar Geirsson

Takk fyrir innliti heiurskallar hr a ofan. tla mr a melda seinna en vil vekja athygli a mlfarsrunautur sunnar vildi a g stafsetti skrteini rtt, og er a hr me gert.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 20:55

16 Smmynd: Valdimar Samelsson

Sj.:Hr er etta svart hvtu.

In Iceland
 • Landsbanki Islands hf (FSA No. 207250 / approved July 2006)
 • Kaupthing Bank hf (FSA No. 222968 / approved February 2008)
Please note: Although Kaupthing Bank hf has topped up into FSCS, the bank currently operates under the full FSA authorisation status granted to Kaupthing Singer & Friedlander Limited (a UK registered company), which means its depositors are fully protected by FSCS up to 50,000.http://www.fscs.org.uk/what-we-cover/products/investments/eea-top-ups/

Valdimar Samelsson, 6.4.2011 kl. 21:38

17 Smmynd: Valdimar Samelsson

Bankarnir fru hausinn tti essi trygging a taka yfir. Hverskonar aula flk er hr vi stjrn. etta eru jarskemmarar ru nafni terroristar jina.

Valdimar Samelsson, 6.4.2011 kl. 21:40

18 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Einar.

g var n eiginlega binn a kvea a fjalla ekki um ICEsave sem slkt undir essum pistli, er a benda einfalda stareynd, L var tryggur London, og bretarnir eru a tvrukka sama hlutinn, fyrst hj fjrmlafyrirtkjum eins og kvi breska tryggingasjsins gerir r fyrir, og san slenska skattgreiendur eim komi mli ekkert vi. Heitir jfnaur gri slensku og ykir ekki til eftirbreytni.

En g sagi einhverjum strkum athugasemdum vi sprengju pistil minn a g skyldi svara eim um ICEsave, ef eir bu mig fallega, sem eir geru ekki reyndar, en g tla mr smu regluna hr, og ar sem biur fallega, skal g aeins eya nokkrum orum pistil Gylfa. En bar mjg fum.

Aeins tvennt, g s ekki samhengi a g borgi ICEsave a ngranni minn eigi Land Cruiser, veit a hann er binn a borga hann. En g veit a frndi minn einn, me hvlandi blalni, veit a hann er i skilum me a ln. g hins vegar Kiu, skuldlausa, fnir blar, og eftir a g eignaist hana, hef g ferast meira me minni verkjum. En hvort a tengist eitthva ICEsave, a er spurning en mean Gylfi sleppir a nota a sem rk mlinu, tla g ekki taka afstu til ess, held samt a g myndi ekki sj samhengi.

a seinna er bein lygi Gylfa. mtt alveg fblera um lga upph af ICEsave, veist rugglega ekki betur, en egar prfessor hagfri segir a hn s 30 milljarar, jafnvel lgri, veit hann betur og fullyring hans v bein lygi.

Og Einar, a er ljtt a ljga, eitthva sem g hef til dmis ekki reki mig a gerir viljandi, egar r er bent a eitthva sem segir standist ekki, og viurkennir rkin ar a baki, breytir rkfrslu inni a stareyndum mla.

ess vegna skil g ekki a srt a vitna lygara.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 23:27

19 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Valdimar.

Takk fyrir nar upplsingar, vil reyndar fara sm sparatning, segir a hefi trygging L tt a taka yfir, vil leirtta ig, hn tk yfir, og um a fjallar essi pistill.

Loftur er me stafestingu fr breska fjrmlaeftirlitinu ar um.

annig a etta eru jfar, og eir sem hylma yfir me eim jfsnautar, ekki nema a eir hafi ekki vita betur.

En hljta eir a bregast vi essari grein og fresta jaratkvinu, mean mli er rannsaka.

Allt anna er stafesting ess a eir eru vitorsmenn.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 23:39

20 Smmynd: mar Geirsson

Og i heiursflagar, Eggert, skar og Kristjn, takk fyrir a passa bloggi mean g var a ssla ru.

Verum samt a meta a vi Einar, a hann orir, hinir egja. Og vla svo rum sum, greyin, segi bara eins og Eirkur Hauksson, "sekur um glp, tskfaur".

a er ljtt a urfa a eya restinni af vi sinni a vo ru sna daglega af eirri smn a hafa stutt breska jfnainn, ofan stuninginn vi fjrkgun eirra.

Spurning hvort maur tti ekki a fjrfesta spuframleislu, hltur a vera mult eftirspurn egar sannleikur mlsins rennur upp fyrir essum jfsnautum.

Allavega heyri g ekki enn hrpin rannskn, stareyndir mlsins liggi fyrir, L var a fullu tryggur t London, og mli engan htt forri slenska rkisins.

En Nei flk skil g ekki, a a skuli egja lka, a kom mr meira vart.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.4.2011 kl. 23:46

21 Smmynd: Marin G. Njlsson

mar, g umfjllun. Mr finnst a skjta skkku vi, a etta hafi aldrei veri rtt tengslum vi samningsgerina. Vi hfum veri ltin halda a eina tryggingin hafi veri s slenska. Nna kemur ljs a Landsbankinn var me essa "top-up" tryggingu, .e. tryggingu ofan slensku.

etta breytir samt ekki minni grunnhugsun varandi greislur r rotabi Landsbankans. Fyrst a greia til slenska tryggingasjsins (TIF), ar til krafa hans hefur veri greidd upp. TIF sr san um a greia rum tryggingasjum og innstueigendum sem hafa ekkert fengi btt a hmarki upp lgmarkstrygginguna. Nst er greitt a sem vantar upp 35.000 pundin hj breska sjnum og sambrilegt til annarra. er greitt a sem vantar upp 50.000 evrurnar hj Hollendingunum og sambrilegt til annarra. Loks er greitt upp r krfur sem t af standa. Ef essari afer er fylgt, fst upp krfu TIF sasta lagi fyrir lok nsta rs.

Marin G. Njlsson, 7.4.2011 kl. 00:46

22 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Marn, a er n margt essu og hgt a hafa skoanir msu.

Til dmis ef a hefi veri satt, sem okkur var sagt, a eina tryggingin hefi veri hj slenska tryggingasjnum, eru reglurnar skrar hvernig a thluta r rotabinu og a er eins og bendir , fyrsta krafa, nnur krafa, rija krafa og svo framvegis, og a styst ekki bara vi slensk gjaldrotalg skilst manni, heldur lka regluger ESB um innlnstryggingar.

En samningurinn er vingun, og tekur ekki tillit til neinna reglna, heldur er sami vi breta og Hollendinga um a eir sli eitthva af einhlia krfum snum, og sli af vaxtakrfu sinni.

Lykilatrii essu er vingun, etta eru ekki samningar, heldur niurstaa ar sem annar ailinn er neyddur til a samykkja einhlia krfur hins ailans.

Og ess vegna er svo skrti a menn tali um dmsstlaleiina sem einhverja gn, a hn s verri en essi vingun, a mtti tla a dmsstlar dmi eftir viurkenndum reglum og lgum.

En Marn, raun er essi umra orin fort.

Vegna eirra upplsinga sem g vek athygli essum pistli, L var me lgbundna tryggingu og a hefur legi fyrir allan tmann. Og a er bi a rukka bresk fjrmlafyrirtki um essa tryggingu. ar me breski rkissjurinn ekki neina krfu eim slenska, v hann lagi aldrei t fyrir neinu, hann borgai aldrei neitt.

Breski tryggingasjurinn aeins krfu rotabi, eins og stendur skrt tilskipun ESB, og v er mli dautt. Ea rttara sagt, a var aldrei forsenda fyrir krfu breta vegna ICEsave. Hvorki lgleg ea lgleg.

Og etta er svo augljst egar maur fer a hugsa t etta, a maur skilur ekki a maur skuli ekki hafa fatta etta samhengi fyrr. Og g s a essi grein er miki lesin, n athugasemda, annig a g tek v a flk er a melta etta.

Vi erum stdd vintri og lti barn benti a keisarinn vri nrftunum einum kla. Og vi sem vorum a rfast um hvort ftin vru gul ea grn, hvort etta vri smking ea kjlft.

var hann bara fatalaus blessaur.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 7.4.2011 kl. 01:14

23 Smmynd: Magns Ragnar (Maggi Raggi).

Gur pistill, kk fyrir a austan

Magns Ragnar (Maggi Raggi)., 7.4.2011 kl. 04:17

24 identicon

Aha stund.....hver krfur hvern ? Plato hefi a.m.k. tali etta stu fyrir suma tila ggjast aeins t r hellinum ;)

Hlmsteinn Jnasson (IP-tala skr) 7.4.2011 kl. 12:46

25 Smmynd: Fririk Hansen Gumundsson

Takk fyrir gan pistil og hreint trlega afhjpun.

Fririk Hansen Gumundsson, 7.4.2011 kl. 22:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • ...img_0104a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (8.12.): 253
 • Sl. slarhring: 268
 • Sl. viku: 3057
 • Fr upphafi: 1022439

Anna

 • Innlit dag: 193
 • Innlit sl. viku: 2322
 • Gestir dag: 177
 • IP-tlur dag: 173

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband