Hagfri niurskurarins.

Hagfri niurskurarins er a elta skotti sjlfum sr.

a er reynt a n jafnvgi en niurskurinn veldur samdrtti. a dregur r umsvifum, skatttekjur lkka sem aftur kallar njan niurskur og svo koll af kolli.

Vissulega nst jafnvgi, en a jafnvgi er miklu meir samdrttur en tla var. Og a fylgir alltaf friur og lga niurskuri grunnjnustu. Vissulega arf a hagra, og vissulega arf a sp hvort hgt s a veita jnustuna drari htt, ea hvort yfir hfu su til peningar til a veita hana.

En r kvaranir a taka t fr langtmastefnumrkun, og ef arf a gera nausynlegar skipulagsbreytingar, arf a vinna a eim stt vi umhverfi, stt vi jina.

Kreppa er ngu slm friarblin logi ekki um allt.

En hva a gera, vivarandi hallarekstur endar alltaf me skpum???

Vissulega en stundum er skynsamlegast a gera ekki neitt, rugga ekki btnum, lta skotti koma til sn, ekki vera sfellt a elta a.

Og a m jafnvel fra rk fyrir v a aukin tgjld geti auki tekjur. Og jafnvel lkkun skatta, til dmis fengi, bensni, jaarskattar og svo framvegis, getur auki skatttekjur. v allt vinnur saman, til a hjl atvinnulfsins snist, arf einhver a sna eim.

Endurskipulagning skulda heimilanna er einnig dmi um ager sem fltir endurreisn og tir undir hagvxt. Hn er ekki bara rttltisml, hn er lka hagvaxtarager.

Lgir vextir eru enn eitt dmi. a er betra fyrir fjrmagni a hafa neikva vxtun kveinn tma en a a tapist algjrlega kreppu og samdrtti. Fjrmagn er ekkert anna en vilji flks til a borga af skuldum snum ea vilji til a reka fyrirtki. Atvinnulaust flk borgar ekki af skuldum snum, gjaldrota fyrirtki ea fyrirtki sem eru ekki rekin, skapa ekki vxt og veltu.

Skilningsskortur eim krftum sem drfa hagkerfi fram er eini efnahagsvandi slands dag. Allar rstafanir stjrnvalda miast a v a draga r vexti, r auka vandann, dpka kreppuna og valda jafnvel langvarandi stnun ef almenningur er skilinn eftir skuldafangelsi.

Einstaka strframkvmdir drfa ekki fram hagkerfi ef allt anna er lagi.

Hin mikla meinloka slenskra stjrnmlamanna er a halda a eir geti redda llu me v a taka ngu h ln, og fari a virkja. a er ekki annig, strframkvmdir falsa aeins bkhaldi smtma og ef r eru ekki ngu arsamar, auka r vandann frekar en hitt.

Strframkvmdir geta aldrei vegi mti neikvri umgjr gagnvart einstaklingnum og fyrirtkjum hans. v a er athafnasemi einstaklingsins sem skapar a sem vi kllum hagvxt. Og a er arsemi essarar athafnasemi sem vi kllum velmegun.

A skapa einstaklingnum jkva umgjr, leiir alltaf til velmegunar.

Og vi urfum stjrnmlamenn sem skilja essi einfldu sannindi. Og vi eigum a gefa hinum fr.

ess vegna segjum vi Nei vi ICEsave, v a Nei er um lei uppgjr vi stjrnmlasttt sem hefur klra llu sem hn hefur komi nlgt.

Vonandi tekst uppgjri a vel a vi fum flk en ekki ffl til a stjrna okkur. Ef ekki heldur strggli fram og raunveruleikinn mun halda fram a refsa okkur.

Dagurinn sem vi httum a lta ljga a okkur, vi httum a tra bulli og bbiljum, dagurinn sem vi kveum a nota okkar heilbrigu skynsemi, er dagurinn sem sland byrjar a rsa n.

Og a er styttra ann dag en vi hldum.

Kveja a austan.


mbl.is Vikvm staa rkissjs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ingibjrg Gurn Magnsdttir

Miki er g sammla r...

Ingibjrg Gurn Magnsdttir, 19.3.2011 kl. 11:22

2 identicon

etta me hrriskatt - dmi: Svar hkku tbaksskatt verulega miki fyrir nokkrum rum san og eftir tv r var viurkennt a skattatekjur af tbaki hfuminka um helming. Smygl tbakimargfaldaist og nnast allir keyptu a tbak,annig a skatturinn var lkkaur aftur, en a var of seint, v a smyglaa er komi til a vera. Tek fram a etta var t sossana, veist essir me skattaskina. v hrri skattar, v meiri skattsvik, einfalt.

V.Jhannsson (IP-tala skr) 19.3.2011 kl. 11:56

3 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

Hvernig er hgt a toppa sjlfan sig hverju blogginu ftur ru etta er frbrt blogg sem inniheldur raun grundvallarsannleikann varandi a sem vi stndum frammi fyrir dag!

Rakel Sigurgeirsdttir, 19.3.2011 kl. 13:07

4 identicon

annig a vilt meina a a nist meiri hagvxtur me v a skera ekki niur?

Bergr (IP-tala skr) 19.3.2011 kl. 13:37

5 identicon

Ekki eru ll efnahagsumsvif jfn, tt au mlist aukinni jarframleislu. Sumt er arbrt, anna ekki. Mjg margt af v sem hi opinbera fst vi tilheyrir sari flokknum. Vissulega eykur a eftirspurn hagkerfinu, en n ngrar arsemi er frnlegt a stunda hluti krt (myntkrfulni m.a.s.).

Eyjlfur (IP-tala skr) 19.3.2011 kl. 13:44

6 identicon

etta er algjrlega hrrtt hj r. etta eru engin geimvsindi. g hef tala fyrir v a a tti a lkka skatta fyrirtki, hi minnsta og/ea eitthva almenning lka, og eitthva kalla til baka essi gjld sem nefnir lka rttilega til ess a koma atvinnulfinu gang. Fyrirtkin urfa meira svigrm nna strax og ef au f a geta au annahvort byrja a ra atvinnulaust flk ea borga eim sem fyrir eru hrri laun ea bi. Hvort heldur sem er grir rki formi aukinna tekna fr fyrirtkjunum og san grir rki aftur egar fleiri f vinnu og/ea egar flki fr hrri laun. etta er ekkert svaka flki en skattapari Jhanna og Steingrmur eru steinrunnin og skilja etta ekki, v miur. Og svo talai Jhanna um a vi yrftum kringum 15% hagvxt 2013-14, gltan a vi num v upp r 3-5% tveimur rum ef essi rkisstjrn tlar a halda fram me afturhaldsstefnu eins og hn hefur gert allar gtur san hn var sett laggirnar. Frbr pistill hj r.

rarinn (IP-tala skr) 19.3.2011 kl. 14:16

7 Smmynd: mar Geirsson

Blessaar stllur, Rakel og Ingibjrg.

Meinsemd slenskra stjrnmla dag er a fjrmagn var teki fram yfir flk. En fjrmagn er dautt tki, a sem slkt gerir ekki neitt.

Nema a s flk sem ltur a vinna.

ess vegna eru lfsskilyri flks verndu krepputmum, skjaldborg slegin um heimil ess og afkomu. a er ef flk stjrnar, ekki menni eins og menni AGS. a er engin munur eim og steratrllunum sem labba um me hafnaboltakylfur, sama aferafri, sami rangur.

Og essu urfum vi a breyta.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 19.3.2011 kl. 15:51

8 Smmynd: mar Geirsson

Hr er linkur ga bloggrein Kristjns Hilmarssonar ar sem hann fjallar einmitt um hvernig vi erum fst vitlausri hugmyndafri.

http://keh.blog.is/blog/keh/entry/1151748/

" a nta tkifri sem essar frnir eru bnar a skapa og byrja uppbygginguna af fullum krafti, nta kunnttuna, aulindirnar og dugnainn sem br flkinu, ef a bara fr tkifri og hvatningu til a bretta upp ermarnar og byrja,"

etta er kjarninn, a er flk sem endurreisir efnahagslfi.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 19.3.2011 kl. 15:55

9 Smmynd: mar Geirsson

Annars vil g akka llum innliti.

V. Jhannsson, eir sem vilja hmarka skatttekjur urfa einmitt a ekkja etta samhengi, a ofskttun dregur r tekjum, eykur r ekki.

Bergr, etta er n ekki frumsami hj mr, hagfringarnir Gylfi Zoega og Jn Danelsson reyndu miki a tskra etta fyrst eftir Hrun, eins hn Lilja okkar sem hefur margar gur Liljur kvei. En jin vejai vitleysingana sem komu okkur hausinn, og eru ekki enn bnir a fatta hva fr rskeiis, enda er veri a endurreisa smu vitleysuna, nema enn vitlausari en sast.

Eyjlfur, hva er a sem er ekki arbrt hj rkinu??? Menntun, heilsugsla??' Kerfi??? Ntminn kallar fluga menntun og heilsugslu, og kerfi var a fyrsta sem menn fundu upp vi a reka mistr samflg, a a a s til kerfi enn, eftir um 5.000 ra sgu ess tti a tskra fyrir flki a kerfi er komi til a vera. a vri ekki til annars en a bggast .

Eins er etta rkvilla hj r, vi erum a tala um samdrtt, um a framleisluttir eru illa nttir. Niurskurur dregur enn meir r ntingu eirra og eykur lkur a fleiri einingar gefist upp. Sama gildir um aukningu skattheimtu.

Peningaprentun sem fer til dmis nskpunarverkefni er dmi um tgjld sem hreyfa vi hagkerfinu, eins auki frambo af framkvmdarlnum, og svo framvegis.

rarinn, Ragnar rnason prfessor benti einmitt etta i gri grein Morgunblainu einhvertmann snemma rs 2009, a menn ttu a skoa skattalkkanir ar sem ljst vri a r skiluu sr auknum umsvifum. Til dmis afslttur virisaukaskatti vegna framkvmda er ager sem sannarlega hefur n tilganginum snum. Meira mtti skoa.

Og Selabankinn tti a fjrmagna atvinnuleysistryggingasj, hkkun tryggingagjalds eykur atvinnuleysi og vinnur v gegn v markmii a draga r v.

Og svo framvegis, a eru margar hliar essu sem hgt er a ra, en tilgangur pistilsins var einfaldlega benda a stjrnvld ru ekki vi verkefni sitt, og a sem verra er, au hafa ekki hugmynd um af hverju.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 19.3.2011 kl. 16:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

  • ...img_0104a

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.11.): 105
  • Sl. slarhring: 563
  • Sl. viku: 2453
  • Fr upphafi: 1011202

Anna

  • Innlit dag: 89
  • Innlit sl. viku: 1879
  • Gestir dag: 85
  • IP-tlur dag: 84

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband