Hver er munurinn????

 

Ólafur Ragnar Grímsson segir "að rétturinn til að kjósa er helgasti réttur hins lýðræðislega samfélags og í rauninni grundvöllur þess"

Hann ætlar að kjósa.

 

Jóhanna Sigurðardóttir kallar þjóðaratkvæðagreiðsluna "markleysu", og ætlar að sitja heima.

 

Hver er munurinn á þessum tveimur æðstu ráðamönnum þjóðarinnar????

 

Jú, annar stendur með þjóð sinni gegn grímulausri kúgun breta, en hinn????  Með hverjum stendur hinn?????

Og ég læt glöggva lesendur geta sér til um hver stendur með þjóðinni.

 

Ég kýs á morgun og segi Nei við kúgun og ofríki.

Ég segi Nei við ICEsave.

Kveðja að austan.


mbl.is Ólafur Ragnar ætlar að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Einu sinni geri ég limru, sem hljómaði svona:

Við eigum þann helgastan rétt

að kjósa hér stétt oná stétt

enhve heilög er kosning

ef svo heiðið vort þjóðþing

og vor samviska vegin svo létt?

Finnst það bara eiga fjandi vel við núna.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2010 kl. 21:41

2 identicon

Heyr, heyr . . .

Egill Þór (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 22:22

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Venjulegir vinnuveitendur geta rekið svikulan eð latan starfsmann. En við vinnuvetendur þessara fláráðu starfsmanna okkar höfum bara ekkert um það að segja þótt þeir aki sér á rasgatinu um hábjargræðistíman. 

Hrólfur Þ Hraundal, 5.3.2010 kl. 23:09

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk Jón Steinar.

Mín er ánægjan að hafa þessa limru á meðal vor.

Megi samviskan fá meira vægi.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 5.3.2010 kl. 23:10

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Hrólfur, við breytum þessu kannski á morgun.

Kveðja í Grundarfjörðinn.

Ómar Geirsson, 5.3.2010 kl. 23:12

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nei er komið hjá mér kaus utankjörstaðar á Akureyri, Jóhanna og Steingrímur eru búin að grafa sýna gröf kveðja úr Reykjavík lyfi lýðræðið.

Sigurður Haraldsson, 6.3.2010 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 1318296

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband