Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta er nú dálítið bratt hjá þér félagi!

En brjálæðislegar hugmyndir geyma bara oft snjöllustu lausnirnar.

Árni Gunnarsson, 28.2.2012 kl. 12:47

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Árni, ég vildi að þetta væri mín hugmynd, en kallinn hann faðir minn hafði orð á þessu um daginn, en ég gat ekki stillt mig um að skjóta henni á viðeigandi frétt.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 28.2.2012 kl. 13:18

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Algjör snilld hjá þér eins og venjulega Ómar! Frábær hugmynd að fá Forsetafrúnna í framboð! Í alvöru. Af hverju ekki að fá konu upp á nýtt? Hún fengi mitt atkvæði fram yfir Ólaf þó gæfi kost á sér aftur, sem hann gerir auðvitað....en hugmyndin er góð...Það vantar bara að smala saman atkvæðasmölurum. Ég tæki gjarna þátt í einhverju svona...

Óskar Arnórsson, 28.2.2012 kl. 19:29

4 Smámynd: drilli

Óli Perón !

drilli, 28.2.2012 kl. 22:17

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Óskar.

Ef þér tekst að sannfæra Jón Val um að Ólafur eigi betur heima á þingi við lemja á Samfylkingunni þá mun hann örugglega taka að sér að smala fyrir Dorrit.

Hún er nefnilega flott hún Dorrit.  Hún þorði að tala við fólkið þegar aðrir hlupu eins og hræddir hérar í skjól.  Hún þorði líka að benda á siðleysi þess að bera út fólk í landi þar sem íbúðir stæðu auðar í þúsunda tali.

Hún vann sig upp úr fátækt með fádæma dugnaði en er samt svo hrein og bein þó peningum hafi fjölgað í buddunni og ríkt fólk bæst í vinahópinn.

Og ekki hvað síst, henni þykir vænt um okkur eins og við erum, eitthvað sem er orðið mjög fátítt á Íslandi.

Já, pabbi gamli var ekki svo vitlaus.

En Ólaf kýs ég aldrei ekki nema hann biðjist afsökunar á atlögu sinni að Gvendi Jaka þegar Jakinn var of máttfarinn til að verja sig.

Dorrit fengi hinsvegar mitt atkvæði, ekki nema ef nafni minn yrði í framboði.  Þá þyrfti ég að hugsa mig um.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 29.2.2012 kl. 00:25

6 Smámynd: Ómar Geirsson

Ekki gleyma Madonnu drilli, það er ekki slæmur kaupbætir.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 29.2.2012 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 347
  • Sl. sólarhring: 443
  • Sl. viku: 1550
  • Frá upphafi: 1321433

Annað

  • Innlit í dag: 296
  • Innlit sl. viku: 1322
  • Gestir í dag: 270
  • IP-tölur í dag: 266

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband